Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garðmenn hætta í samstarfi sveitarfélaga um DS
Föstudagur 17. janúar 2014 kl. 11:30

Garðmenn hætta í samstarfi sveitarfélaga um DS

Bæjarstjórn Garðs hefur falið bæjarstjóra að hefja undirbúning þess að Sveitarfélagið Garður sæki um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra til endurbóta á Garðvangi eða til nýbyggingar hjúkrunarheimilis í Garði. Jafnframt er bæjarstjóra falið að hefja undirbúning þess að Sveitarfélagið Garður dragi sig út úr samstarfi sveitarfélaga innan DS.

Þetta kemur fram í bókun bæjarstjórnar Garðs sem greint er frá hérna.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024