Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 16. desember 2003 kl. 12:45

Garðar GK fékk í skrúfuna

Dragnótabáturinn Garðar GK fékk dragnótina í skrúfuna í Garðsjó í morgun. Garðar GK er staddur um 3 mílur norðaustur af Gerðabryggju og er björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein á staðnum. Áhöfn björugnarskipsins ætlar að reyna að skera úr skrúfunni svo báturinn báturinnn geti siglt með eigin vélarafli til lands. Ágætis veður er á staðnum, en mikil þoka.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024