Mánudagur 7. nóvember 2011 kl. 17:31
				  
				Gangið vel frá lausum munum
				
				
				Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun fyrir vesturhelming landsins seinnipartinn í dag og í nótt. Slysavarnafélagið Landsbjörg brýnir fyrir fólki á þessu svæði að ganga vel frá lausum munum við hús og í görðum. 
