Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 7. janúar 2002 kl. 10:02

Gámur féll í sorpgryfju við Sorpeyðingarstöðina

óhapp varð við sorplosun við Sorpeyðingarstöð Suðurnesja í morgun. Sorpflutningabíll frá Varnarliðinu missti gám af bílnum og féll hann ofan í gryfjuna við Sorpeyðingarstöðina.Nokkurn tíma tók að ná gámnum upp aftur en tjón varð ekki mikið. Ekki varð teljandi röskun á starfsemi stöðvarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024