Mánudagur 28. desember 2009 kl. 12:49
Gamlar myndir fundust í Innri Njarðvík
Myndaalbúm með sex mjög gömlum myndum fannst í Innri Njarðvík um jólin. Myndirnar eru gersemar sem örugglega enginn vill tapa en þær eru nú í góðum höndum og má nálgast með símtali í síma 615 1800.