Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gamla skólahúsið í Norðurkoti flutt
Föstudagur 1. apríl 2005 kl. 13:25

Gamla skólahúsið í Norðurkoti flutt

Gamla skólahúsið í Norðurkoti á Vatnsleysuströnd hefur verið flutt að Kálfatjörn. Þar verður það verður sett á grunn á fyrirhuguðu minjasvæði hreppsins og verður það gert upp í upprunalegri mynd. Minjafélagið fékk Norðurkotið að gjöf og ætlar að staðsetja það til frambúðar á Kálfatjörn og nýta fyrir minjasafn Vatnsleysustrandarhrepps.
Af vogar.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024