Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gámar á flugi og klæðning flettist af kísilveri
Vörugámar af stærstu gerð eru á ferð og flugi í Helguvík í veðrinu. VF-myndir: Hilmar Bragi
Miðvikudagur 8. febrúar 2017 kl. 11:48

Gámar á flugi og klæðning flettist af kísilveri

Það hefur mikið gengið á í óveðrinu sem nú gengur yfir Reykjanesskagann. Vörugámur af stærstu gerð fór á flug í Helguvík og klæðning flettist af einni af byggingum kísilversins.
 
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út bæði í Reykjanesbæ og Garði vegna foks.


Klæðning á þessari skemmu við kísilverið í Helguvík flettist af í veðrinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024