Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gamall bílskúr illa farinn eftir bruna
Föstudagur 30. maí 2003 kl. 13:22

Gamall bílskúr illa farinn eftir bruna

Bílskúr í Garðinum stórskemmdist í eldi í nótt. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað á staðinn. Skúrinn stóð nokkurn spöl frá íbúðarhúsinu svo það var aldrei í hættu.Talsvert af timbri var í skúrnum og því mikill eldsmatur. Ekki er vitað um upptök eldsins en ekkert rafmagn var í skúrnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024