Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 5. maí 2002 kl. 19:48

Gallup: 71% ánægt með meirihlutasamstarfið í Reykjanesbæ

Í skoðanakönnun sem gerð var á vegum Gallup nýlega kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti bæjarbúa í Reykjanesbæ er ánægður með störf núverandi meirihluta framsóknarmanna og sjálfstæðismanna í Reyjanesbæ.Þá var spurt hvort viðkomandi vildu að sami meirihluti myndi halda um stjórnartaumana á næsta kjörtímabili, og kom þá í ljós að 52% aðspurðra vildu að sami meirihluti sæti að völdum eftir næstu kosningar.
Einnig var spurt um ánægju með meiri- og minnihluta í bæjar og sveitarfélögum. Í Reykjanesbæ reyndist 71% ánægt með meirihlutann en 24% óánægð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024