Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gallery förðun brennur
Föstudagur 12. júlí 2002 kl. 20:02

Gallery förðun brennur

Mikill eldur logar nú í verslunarhúsi Gallery förðunar við Hafnargötu í Keflavík. Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út vegna brunans. Mikinn reyk leggur frá brunastað og Hafnargötunni hefur verið lokað. Nánari frétta er að vænta innan skamms.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024