Gáfu jólagjafirnar
Nemdur í 4. bekk SG í Heiðarskóla í Reykjanesbæ gáfu Suðurnesjadeild Rauða krossins kr. 11.500.- Börnin ákváðu í stað þess að gefa hvort öðru jólagjöf á litlu jólunum í skólanum þá gáfu þau andvirði gjafanna til þeirra sem minna mega sín fyrir jólin. 
Karl Georg Magnússon gjaldkeri deildarinnar tók við gjöfinni.






 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				