Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Gáfu jólagjafirnar
Mánudagur 4. janúar 2010 kl. 09:50

Gáfu jólagjafirnar

Nemdur í 4. bekk SG í Heiðarskóla í Reykjanesbæ gáfu Suðurnesjadeild Rauða krossins kr. 11.500.- Börnin ákváðu í stað þess að gefa hvort öðru jólagjöf á litlu jólunum í skólanum þá gáfu þau andvirði gjafanna til þeirra sem minna mega sín fyrir jólin.

Karl Georg Magnússon gjaldkeri deildarinnar tók við gjöfinni.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

VF jól 25
VF jól 25