Miðvikudagur 30. nóvember 2011 kl. 09:15
Gáfu barnahosur til Ljósmæðravaktarinnar
Í frétt um opnun Ljósmæðravaktarinnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja láðist að geta þess að Félagsstarf aldraðra í Sandgerði gaf barnahosur sem nýbakaðir foreldrar fá afhent við útskrift af deildinni. Þessu er hér með komið á framfæri.