Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gáfu 200 þúsund í Velferðarsjóð Suðurnesja
Þriðjudagur 30. desember 2008 kl. 13:24

Gáfu 200 þúsund í Velferðarsjóð Suðurnesja



Hjónin Sigurður Ingvarsson og Kristín Guðmundsdóttir og fjölskylda þeirra, færðu Velferðarsjóði Suðurnesja 200 þúsund krónur sem afhentur var skömmu fyrir jól. Um er að ræða árlegan styrk fjölskyldunnar til velferðarmála en hann er í minningu sonar þeirra hjóna, Sigurðar Sigurðssonar sem lét árið 1985, 15 ára að aldri. Sr. Sigfús B. Ingvason veittu styrknum viðtöku fyrir hönd Velferðarsjóðsins en hann var afhentur af barnabörnum þeirra Sigurðar og Kristínar. Þessi mynd tekin við það tækifæri.

Söfnun í Velferðarsjóðinn hefur gengið vel og hann nú að nálgast fimmtu milljón.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024