Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gaf hrossaskít í kísilverið
Miðvikudagur 30. nóvember 2016 kl. 10:05

Gaf hrossaskít í kísilverið

Gunnlaugur Björgvinsson hestamaður í Reykjanesbæ er einn þeirra sem er ósáttur við uppbyggingu kísilvera í Helguvík. Gunnlaugur fór síðdegis í gær í Helguvík með hjólbörur fullar af hrossaskít og viðhafði þar táknræn mótmæli eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024