Mánudagur 24. september 2012 kl. 08:57
Gaf Garðvangi góða gjöf
Garðvangi í Garði barst á dögunum góð gjöf frá heimilismanni. Eyjólfur Sigurbjörnsson íbúi á Garðvangi, færði heimilinu að gjöf rafknúið rúm ásamt öllum fylgihlutum. Einnig gaf hann loftdýnu og náttborð.
Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu gjafarinnar.