SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Gaf Garðvangi góða gjöf
Mánudagur 24. september 2012 kl. 08:57

Gaf Garðvangi góða gjöf

Garðvangi í Garði barst á dögunum góð gjöf frá heimilismanni. Eyjólfur Sigurbjörnsson íbúi á Garðvangi, færði heimilinu að gjöf rafknúið rúm ásamt öllum fylgihlutum. Einnig gaf hann loftdýnu og náttborð.

Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu gjafarinnar.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025