Gæslan svipast um eftir kajakmönnum
Landhelgisgæslan leitar tveggja kajakræðara sem héldu frá Garðskaga í gærmorgun og ætluðu að róa yfir Faxaflóann og upp á Snæfellsnes. Gæslan biður sjófarendur og aðra um að hafa samband við sig, sjáist til mannanna.
Mynd: Kajakræðarar ætluðu að róa yfir Faxaflóa frá Garðskaga að Snæfellsnesi. Myndin er tekin á Garðskaga og sést til Snæfellsjökuls.