Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gæsla hermannsins sögð hafa verið hert
Föstudagur 18. júlí 2003 kl. 21:06

Gæsla hermannsins sögð hafa verið hert

Stöð 2 sagði í kvöld að hún hefði heimildir fyrir því að gæsla varnarliðsmannsins, sem ákærður hefur verið fyrir manndrápstilraun, hefði verið hert til muna og vonast væri til að þar með væri deila bandarískra og íslenskra stjórnvalda um meðferð málsins leyst. Hermaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald af íslenskum dómstólum en afhentur varnarliðinu í síðustu viku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024