Miðvikudagur 31. mars 1999 kl. 17:53
GÆSIR Í GÖNGUTÚR!
Þær voru óhræddar gæsirnar sem Víkurfréttavagninn vék fyrir í Vogunum sl. föstudag. Ákveðnar og ögrandi vögguðu vinkonurnar eftir Hafnargötunni og kvökuðu einum rómi á aðvífandi bifreiðar. VF-mynd: jak