Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðvikudagur 16. febrúar 2000 kl. 16:57

Gæsaskytta á bláum Benz

Lögreglan í Keflavík leitar nú að manni í hermannaklæðum sem sást stíga út úr bláum Bens í Kúagerði eftir að hafa skotið þar gæs. Bifreiðin mun vera á leið til Suðurnesja. Allt tiltækt lögreglulið á Reykjanesbraut reynir að hafa uppi á manninum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024