Þriðjudagur 22. ágúst 2017 kl. 09:21
Gabríel og Tómas styrktu Rauða Krossinn
Þeir Gabríel Aron Sævarsson og Tómas Tómasson söfnuðu á dögunum pening til styrktar Rauða Krossinum, en þeir söfnuðu peningnum hjá ættingjum og foreldrum sínum.
Rauði krossinn vill færa þeim bestu þakkir fyrir.