Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gabríel og Tómas styrktu Rauða Krossinn
Gabríel og Tómas létu gott af sér leiða og styrktu þá sem minna mega sín.
Þriðjudagur 22. ágúst 2017 kl. 09:21

Gabríel og Tómas styrktu Rauða Krossinn

Þeir Gabríel Aron Sævarsson og Tómas Tómasson söfnuðu á dögunum pening til styrktar Rauða Krossinum, en þeir söfnuðu peningnum hjá ættingjum og foreldrum sínum.

Rauði krossinn vill færa þeim bestu þakkir fyrir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024