Fimmtudagur 5. janúar 2017 kl. 09:27
Fyrstu Víkurfréttir ársins komnar á vefinn
Víkurfréttir þessarar viku eru komnar úr prentun og á leið inn um lúgur á Suðurnesjum. Rafrænt eintak af blaðinu má einnig nálgast hér fyrir neðan. Í blaðinu eru frétta- og íþróttaannáll, viðtal við nýjan bæjarstjóra í Grindavík og margt fleira.