Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrstu tölur: Meirihlutinn heldur í Reykjanesbæ
Laugardagur 29. maí 2010 kl. 22:13

Fyrstu tölur: Meirihlutinn heldur í Reykjanesbæ


Fyrstu tölur í sveitarstjórnarkosningunum 2010 eru komnar í Reykjanesbæ.
 

Talin hafa verið 3173 atkvæði sem skiptast þannig:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

B-listi: 439

D-listi: 1680

S-listi: 888

V-listi: 166

Auðir seðlar eru 158 og ógildir 25.

Alls hefur 239 kjörseðlum verið breytt.

Samkvæmt þessu eru Sjálfstæðimenn með 7 fulltrúa, Framsóknarflokkurinn einn og Samfylking þrjá. Vinstri Grænir eru ekki með mann inni.

Fulltrúar:
1. D - Árni Sigfússon
2. S - Friðjón Einarsson
3. D - Gunnar Þórarinsson
4. D - Böðvar Jónsson
5. S - Guðný Kristjánsdóttir
6. B - Kristinn Þór Jakobsson
7. D - Magnea Guðmundsdóttir
8. D - Einar Þórarinn Magnússon
9. S - Eysteinn Eyjólfsson
10. D - Baldur Þórir  Guðmundsson
11. D - Björk Þorsteinsdóttir

Næstir inn:

12. S - Jenný Þórkatla Magnúsdóttir: 8.2% | 73
13. B - Silja Dögg Gunnarsdóttir: 9.6% | 42
14. D - Ingigerður Sæmundsdóttir: 41.0% | 689
15. D - Jóhann Snorri Sigurbergsson: 58.6% | 985
16. S - Hjörtur M. Guðbjartsson: 35.3% | 313
17. D - Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir: 76.3% | 1.281