Hér eru fyrstu myndir af eldgosinu milli Hagafells og Stóra-Skógfells sem teknar voru úr þyrlu Landhelgisgæslunnar fyrr í kvöld. Einnig má sjá myndskeið úr sama flugi.