Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 24. ágúst 2001 kl. 13:29

Fyrsti skóladagurinn

Í dag er stór dagur fyrir marga, fyrsti skóladagurinn hjá 6 ára börnum. Flestir skólar í Reykjanesbæ voru settir í dag og mættu börn ásamt foreldrum sínum í skólann. Framundan er mikil vinna hjá börnunum í vetur. Þessar myndir voru teknar þegar Heiðarskóli var settur í morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024