Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í Sandgerði haldinn 14. júní
 Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar verður miðvikudaginn 14. júní 2006 kl. 17:30 í Vörðunni, Miðnestorgi 3 í Sandgerði. Í 13. gr. sveitarstjórnarlaga en þar segir "Nýkjörin sveitarstjórn tekur við störfum 15 dögum eftir kjördag. Sá kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn sem á að baki lengsta setu í sveitarstjórninni kveður hana til fyrsta fundar eigi síðar en 15 dögum eftir að hún tekur við störfum eftir kosningar".
Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar verður miðvikudaginn 14. júní 2006 kl. 17:30 í Vörðunni, Miðnestorgi 3 í Sandgerði. Í 13. gr. sveitarstjórnarlaga en þar segir "Nýkjörin sveitarstjórn tekur við störfum 15 dögum eftir kjördag. Sá kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn sem á að baki lengsta setu í sveitarstjórninni kveður hana til fyrsta fundar eigi síðar en 15 dögum eftir að hún tekur við störfum eftir kosningar".
Meirihlutasamstarf K-lista og D-lista var undirritað 30. maí s.l.
Mynd: Sigurður Valur Ásbjarnarson og Óskar Gunnarsson, oddvitar D- og K-lista í Sandgerði handsala samkomulag um meirihlutamyndun í Sandgerði.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				