Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 24. apríl 2002 kl. 15:19

Fyrsta stjórn TRB kjörin

Á stofnfundi Tómstundabandalags Reykjanesbæjar (TRB) sem haldinn var í gærkvöldi voru eftirtaldir kosnir í fyrstu stjórn bandalagsins:Formaður: Páll Árnason, frá Skákfélagi Reykjanesbæjar.
Ritari: Emil Víðisson, frá Smábílaklúbbi Íslands (SBKÍ)
Gjaldkeri: Magnús Kristinsson, frá Flugmódelfélagi Suðurnesja
Varastjórn: Helgi Magnússon, frá Pílufélagi Reykjanesbæjar
Gestur Friðjónsson, frá Félagi harmónikkuunnenda á Suðurnesjum.

Skoðunarmenn TRB:
Þórólfur Þorsteinsson, frá Félagi harmónikkuunnenda á Suðurnesjum.
Stefán Bjarkason, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024