Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 11. janúar 2003 kl. 14:31

Fyrsta skóflustungan tekin í dag á tvöföldun Reykjanesbrautar

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna að tvöföldun Reykjanesbrautar nú kl. 14:00. Að þeirri athöfn lokinni, þar sem fjöldi fólks kom saman, var haldið í Stapann þar sem boðið var upp á kaffi og kökur. Nánar um málið síðar í dag!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024