Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrsta myndasafnið frá Hjólað til góðs komið á vf.is
Sunnudagur 4. júní 2006 kl. 12:33

Fyrsta myndasafnið frá Hjólað til góðs komið á vf.is

Fjórmenningarnir okkar í verkefninu Hjólað til góðs eru þessa stundina á Selfossi. Í fréttaskeyti sem hjólreiðamennirnir sendu frá sér á Selfossi nú á tólfta tímanum segir:

„Fórum af stað í rigningu, mættum mótvindi af krafti, áðum hjá Stefáni á Litlu kaffistofunni og fórum Hellisheiðina sem var umvafin þokuslæðingi“.

Eftir að hafa fengið heita máltíð á Selfossi verður haldið áfram en áð verður á Hótel Rangá næstu nótt.

Myndasafn frá kaflanum Reykjanesbær-Selfoss er komið inn á vef Víkurfrétta og má nálgast með því að smella hér!

http://vf.is/Myndasafn/?Groups=473

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024