Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrsta haustlægðin snemma á ferðinni í ár
Miðvikudagur 19. júlí 2017 kl. 17:25

Fyrsta haustlægðin snemma á ferðinni í ár

Það var gantast með það í gær að fyrsta haustlægðin á Suðurnesjum hafi verið snemma á ferðinni í ár. Meðfylgjandi myndir voru teknar við Ægisgötuna í Keflavík um miðjan dag í gær, 18. júlí. Af myndunum að ráða hefðu þær getað verið teknar að haustlagi en voru teknar á hásumri á Suðurnesjum.

Framundan er hins vegar betri tíð - eða skárri tíð.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson og Páll Ketilsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024