Fyrsta blað ársins 2023 frá Víkurfréttum
Víkurfréttir eru komnar út. Þetta er fyrsta blað ársins 2023 frá Víkurfréttum. Blaðið er 16 síður og í því er m.a. rifjað upp sitthvað úr fréttum og íþróttum frá nýliðnu ári.
Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast hér að neðan en prentaðri útgáfu verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á Suðurnesjum á morgun, miðvikudag. Blaðið má m.a. nálgast í öllum verslunum Samkaupa, hvort sem það eru Nettó, Krambúðin eða Kjörbúðin.

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				