Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Fyrrum þingmaður meðal umsækjenda um stöðu bæjarstjóra
  • Fyrrum þingmaður meðal umsækjenda um stöðu bæjarstjóra
Föstudagur 16. desember 2016 kl. 10:06

Fyrrum þingmaður meðal umsækjenda um stöðu bæjarstjóra

Yfir tuttugu umsóknir bárust Grindavíkurbæ um stöðu bæjarstjóra. Hagvangur hefur umsjón með ráðningarferlinu og kom fulltrúi þeirra, Katrín Óladóttir, á fund bæjarráðs Grindavíkur í gær og fór yfir umsóknir. Á næsta bæjarráðsfundi mun hún koma með tillögu að því hverjir umsækjenda verða boðaðir í viðtal.

Páll Valur Björnsson, Grindvíkingur og fyrrum þingmaður Bjartrar framtíðar, er meðal umsækjenda.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eftirfarandi sóttu um stöðu bæjarstjóra Grindavíkur:

Ármann Jóhannesson
Ásgeir Jónsson
Birgir Finnbogason
Ester Sveinbjarnardóttir
Eyþór Björnsson
Fannar Jónasson
Fanney Gunnlaugsdóttir
Finnbogi Reynir Alfreðsson
Finnur Þ. Gunnþórsson
Hallur Magnússon
Indriði Jósafatsson
Jón Guðmundur Ottósson
Lárus Elíasson
Lárus Páll Pálsson
Ólafur Kjartansson
Ólafur Þór Ólafsson
Páll Línberg Sigurðsson
Páll Valur Björnsson
Sindri Ólafsson
Stefán Ómar Jónsson
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson
Þorsteinn Þorsteinsson