Fyrirtæki við höfnina í verðmætabjörgun í dag
Stefnt er að verðmætabjörgun fyrirtækja við höfnina í Grindavík frá kl. 10 í dag. Stefnt er að því að íbúar sem ekki komust til Grindavíkur í gær geti farið inn í bæinn eftir hádegi í dag, meta þarf þó með hvaða hætti það verður gert.
Nánara fyrirkomulag verður sent út þegar skipulag dagsins liggur fyrir.