Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrirlestur um varpvistfræði
Þriðjudagur 6. júní 2006 kl. 13:12

Fyrirlestur um varpvistfræði

Liliana Bernice D’Alba hefur undanfarin ár stundað rannsóknir á varpvistfræði æðarfugls í æðarvarpinu við Norðurkot við Sandgerði. Rannsóknirnar eru hluti af doktorsverkefni hennar við Glasgowháskóla og eru unnar í samvinnu við Náttúrustofu Reykjaness. Liliana mun halda fyrirlestur um rannsóknir sínar í Fræðasetrinu í Sandgerði, fimmtudaginn 8. júní kl 16.00. Allir eru velkomnir, fyrirlesturinn er ensku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024