Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 3. maí 2001 kl. 03:19

Fyrirlestur um sjálfsvíg í Keflavík

Fyrirlestur um sjálsvíg og frornvarnir þeirra í alþjóðlegu umhverfi verður haldinn í Kirkjulundi í Keflavík á morgun, föstudag. Teo Jan van der Weele hefur verið hér á landi og haldið námskeið um kynerðisofbeldi. Hann hefur víðtæka reynslu og þekkingu á ýmsum sviðum, einkum sviði sálgæslunnar.

Hann mun fjalla um sjálsvíg og forvarnir þeirra föstudaginn 4. maí kl. 10 í Kirkjulundi, Keflavík. Hann mun flytja fyrirlestra fyrir hádegi á ensku, síðan verður léttur hádegisverður og loks frekari umræður ogfyrirspurnir eftir hádegi.

Skjávarp.is greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024