Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrirlestur um heimanám barna
Mánudagur 22. febrúar 2010 kl. 11:51

Fyrirlestur um heimanám barna


FFGÍR stendur fyrir fyrirlestri í Holtaskóla á morgun, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20 - 21.
Sigíður Bílddal, námsráðgjafi, fræðir foreldra um heimanám barna í grunnskólum. Hún gefur foreldrum góð ráð um mikilvægi skipulags lestur og hvatningar.
Þessi fyrirlestur er annar í fyrirlestraröð FFGÍR en um hundrað manns mættu á þann fyrsta. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024