Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 15. nóvember 2002 kl. 14:17

Fyrirlestur um einelti í samkomuhúsinu í Garði

Mánudagskvöldið 18. nóvember kl:20:00 verður Stefán Karl Stefánsson með
fyrirlestur um einelti í Samkomuhúsinu Garði. Það er foreldra og kennarafélag Gerðarskóla og Unglingaráð Víðis sem standa fyrir fundinum. Foreldrar eru hvattir til að koma og kynna sér málið. Kaffisala verður á staðnum. Fundarboðendur.

Með kveðju
Agnes Ásta
Unglingaráði Víðis Garði
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024