Fylgstu með Víkurfréttum á samfélagsmiðlunum
Facebook, Twitter og Instagram
Víkurfréttir reyna eftir fremsta megni að koma fréttum sínum til Suðurnesjamanna. Við viljum því endilega minna á síður okkar á samfélagsmiðlunum þar sem lesendur geta fylgst með því sem er um að vera hjá Víkurfréttum.
Víkurfréttir eru á ljósmyndaforritinu Instagram þar sem reglulega eru settar inn myndir frá störfum VF. Einnig er hægt að koma myndum ykkar lesenda á framfæri með því að merkja myndirnar ykkar með myllumerkinu #vikurfrettir.
Einnig deilum við fréttum okkar reglulega á bæði Facebook og Twitter en síður okkar er hægt að sjá hér að neðan.