Mánudagur 19. desember 2022 kl. 09:54
Fylgdarakstri hætt á Reykjanesbraut
Fylgdarakstri hefur verið hætt á Reykjanesbrautinni og veginum alveg lokað. Sömu sögu er að segja af Grindavíkurvegi.
Björgunarsveitir á Suðurnesjum hvetja fólk til að vera heimavið en bílar eru víða fastir. Götur eru víða ófærar eða fastir bílar loka akstursleiðum.