Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundur um hvatagreiðslur í dag
Mánudagur 7. apríl 2008 kl. 11:32

Fundur um hvatagreiðslur í dag

Seinni fræðslufundur vorsins fyrir hvatagreiðslur verður haldinn í Bíósal Duushúsa í dag kl. 17:30 - 18:30. Fyrirlesari er Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur hjá Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar.

Fræðslufundirnir eru haldnir í tegnslum við hvatagreiðslur á íbúavefnum mittreykjanes.is og er markmið þeirra að sinka áhættuhegðun ungmenna á aldrinum 14 - 18 ára með fræðslu og samtali við foreldra.
Foreldrar barna á fyrrgreindum aldri þurfa að sækja fræðslufundinn til þess að nýta hvatagreiðslur til niðurgreiðslu á menningar-,l íþrótta- og tómstundastarfi.
Fræðslufundirnir verða einnig haldnir í lok ágúst og byrjun september þegar foreldrar skrá börn sín í frístundastarf en gert er ráð fyrir að flestir muni nýta sér hvatagreiðslurnar þá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024