Þriðjudagur 28. september 2010 kl. 21:30
				  
				Fundur SAR á DUUS um atvinnumál í hádeginu á morgun
				
				
				
SAR, samtök atvinnurekenda á Reykjanesi, standa fyrir reglulegum hádegisverðarfundum um atvinnumál í vetur.  SAR boðar til fundar í hádeginu á morgun, miðvikudag,  á Kaffi DUUS. Fundurinn stendur á milli kl. 12-13. Allir velkomnir.