Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundur með Bjarna Benediktssyni fellur niður
Miðvikudagur 6. mars 2013 kl. 13:19

Fundur með Bjarna Benediktssyni fellur niður

Fundur með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins sem halda átti í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík  kl. 18:00 í dag fellur niður vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024