Þriðjudagur 5. október 2021 kl. 09:48
Fundu vopn og fíkniefni
Lögreglumenn fundu fíkniefni og vopn í leit í húsnæði á Suðurnesjum, að fenginni heimild, þar sem þeir voru staddir vegna annars máls. Um var að ræða meint kannabis og fleiri efni auk hnífs.