Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundu stolna bifreið í Grófinni
Mánudagur 21. nóvember 2005 kl. 10:27

Fundu stolna bifreið í Grófinni

Bifreið sem stolið var í Innri Njarðvík í fyrrinótt fannst í nótt utan við bifreiðaverkstæði í Grófinni í Keflavík. Um var að ræða rauða Subaru bifreið árgerð 1990, sem stolið var frá Njarðvíkurbraut. Lögreglan hafði lýst eftir bifreiðinni en fann hana síðan í Grófinni í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024