Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fundu lítilræði af fíkniefnum
Sunnudagur 12. mars 2006 kl. 12:58

Fundu lítilræði af fíkniefnum

Næturvaktin var róleg hjá Lögreglunni í Keflavík og bar lítt til tíðinda. Þó var gerð leit í bíl í Reykjanesbæ árla morguns og fannst þar lítilræði af fíkniefnum sem gerð voru upptæk. Fimm manns voru í bílnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024