Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundið fé komið í réttar hendur
Þriðjudagur 13. október 2015 kl. 10:46

Fundið fé komið í réttar hendur



Einstaklingur sem tapaði umslagi með umtalsverðum fjármunum hefur gefið sig fram við lögregluna á Suðurnesjum. Hann er afar þakklátur konu sem fann umslagið á stétt framan við heimili sitt snemma í morgun.

Lögreglan lýsti eftir réttmætum eiganda peninganna í morgun sem nú hefur gefið sig fram.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024