Fundi um stöðu í vatns- og orkumálum á Reykjanesskaga aflýst
Reykjanesskaginn á krossgötum - fundur sem halda átti mánudaginn 12. febrúar hefur verið aflýst en honum hafði verið frestað einu sinni.
Ræða átti áskoranir í atvinnulífi Suðurnesjamanna og stöðuna í orku- og vatnsmálum á svæðinu utan Grindavíkur.
Það er spurning hvernig erindin um vatns- og orkumálin hefðu verið ef atburðarás síðustu daga hefði verið öðruvísi?