Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundi um Reykjanesskagann á krossgötum frestað vegna slæmrar veðurspár
Miðvikudagur 31. janúar 2024 kl. 12:33

Fundi um Reykjanesskagann á krossgötum frestað vegna slæmrar veðurspár

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta fundinum um Reykjanesskagann á krossgötum, sem átti að vera í dag, miðvikudaginn 31. janúar, kl. 17:00 vegna slæmrar veðurspár.

Ný dagsetning verður send út á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024