Fimmtudagur 16. desember 2010 kl. 11:31
Fundi SAR í Garði frestað
Fundur Samtaka Atvinnurekenda á Reykjanesi, SAR, sem fyrirhugaður var í Garði í dag, fimmtudaginn 16 desember, verður frestað fram yfir áramót. Fundartími og fundarstaður verður auglýstur síðar.