Fundað um framtíð varnarmála
Fundur íslenskra og bandarískra stjórnvalda um varnarsamstarf landanna hófst í morgun í salarkynnum utanríkisráðuneytisins.
Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að sú ákvörðun að draga til baka varanlegan herafla þurfi ekki að breyta samvinnu og sameiginlegum markmiðum þjóðanna. Hann boðar þar einnig öflugra varnarsamstarf.
Bandaríska sendinefndin fer af landi brott síðar í dag.
VF-mynd/elg
Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að sú ákvörðun að draga til baka varanlegan herafla þurfi ekki að breyta samvinnu og sameiginlegum markmiðum þjóðanna. Hann boðar þar einnig öflugra varnarsamstarf.
Bandaríska sendinefndin fer af landi brott síðar í dag.
VF-mynd/elg