Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Funda með fjárlaganefnd á morgun
Halldór K. Hermannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar, er einni þeirra sem mætir fjárlaganefnd. Hann mun ræða málefni Helguvíkurhafnar við nefndina. VF-mynd: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 22. september 2015 kl. 07:15

Funda með fjárlaganefnd á morgun

Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2015 standa nú yfir. Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hópur manna úr stjórnkerfi bæjarins mæti fjárlaganefndinni á fundi á morgun, miðvikudag.

Fyrir hönd Reykjanesbæjar munu þeir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Friðjón Einarsson formaður bæjarráðs, Árni Sigfússon bæjarfulltrúi, Kristinn Þór Jakobsson bæjarfulltrúi og Halldór K. Hermannsson, hafnarstjóri hitta nefndarmenn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024